Content


Iðkendaskráning


Fram hefur tekið í notkun nýtt skráningar- og greiðslukerfi á netinu. Ekki verða lengur sendir út greiðsluseðlar.  Eins og áður verður hægt að greiða með kreditkorti. 
Hægt verður að skipta gjaldinu í allt að 3 greiðslur. Einnig geta þeir sem eru með lögheimili í Reykjavík áfram greitt með frístundakorti Reykjavíkur. 
Þeir sem vilja greiða með peningum eru beðnir um að hafa samband við skrifstofur Fram í Safamýri eða Grafarholti.
Bankareikn. Taekwondodeildar kt. 671005-0660 reikn. 0115-26-110000. Ath.setja þarf nafn/kt barns sem skýringu á greiðslu). senda tölvupóst á ragnheidur.v.sigtryggsdottir@reykjavik.is
Veittur er systkinaafsláttur, þannig að elsta barn greiðir fullt gjald en yngra fær 20% afslátt. Afslátturinn reiknast í kerfinu og reiknast með 10% af hvoru gjaldi þegar greitt er fyrir seinna barnið.
Hægt er að sækja um æfingastyrk FRAM sem er endurgreiðsla til þeirra iðkenda sem stunda fleiri en eina íþróttagrein yfir árið. Sjá upplýsingar um æfingastyrk á heimasíðu Fram.

Smelltu hér til að ganga frá skráningu/greiðslu eða uppfæra upplýsingar

Samkvæmt reglum Taekwondodeildar Fram er börnum með ógreidd æfingagjöld ekki heimilt að taka þátt í mótum.

 

Aldur/Flokkur Árgjald 2012-2013 Haust 2012 Vor 2013
13 ára og yngri 36.000.- 18.000.- 18.000.-
14 ára og eldri 40.000.- 20.000.- 20.000.-

Nánari upplýsingar veita:
ÞÓR BJÖRNSSON, íþróttastjóri 533 5600, toti@fram.is
DAÐI GUÐMUNDSSON, íþróttafulltrúi í Grafarholti 587-8800, dadi@fram.is
Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir gjaldkeri taekwondodeildar FRAM  sími 824-1765   ragnheidur.v.sigtryggsdottir@reykjavik.is


« Til baka
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l