Content


Iðkendaskráning


Hægt er að greiða með frístundakorti Reykjavíkur fyrir þá sem eru með lögheimili í Reykjavík. Þeir sem greiða með frístundakortinu þurfa sjálfir að ganga frá því á www.reykjavik.is fyrir bæði tímabilin, þ.e. haustímabil fyrir 5. nóvember og vor tímabilið fyrir 5. feb.

Veittur er systkinaafsláttur innan deilda þannig að elsta barn greiðir fullt gjald, annað barnið fær 20% afslátt og þriðja barnið 25%.

Hægt er að sækja um æfingastyrk FRAM sem er endurgreiðsla til þeirra iðkenda sem stunda fleiri en eina íþróttagrein yfir árið. Sjá upplýsingar um æfingastyrk á www.fram.is

Greiðslumöguleikar
Óska eftir að leggja gjaldið inn á bankareikn. Skíðadeildar kt. 410280-0199 reikn. 0115-15-381225 Ath.setja þarf nafn/kt barns sem skýringu á greiðslu)..
Óska eftir að greiða árgjaldið með frístundakorti.
Óska eftir að greiða árgjaldið með greiðsluseðli (haust og vor)
Óska eftir að greiða árgjaldið með greiðslukorti. ((Ath. hafa verður sambandi við gjaldkera og gefa upp kortanúmer). )

Hægt er að skipta greiðslum, en þá þarf að hafa samband við gjaldkera.
Ef ekki er gengið frá greiðslum fyrir 5. hvers tímabils, verða sendir út greiðsluseðlar.
Aldur/Flokkur Árgjald 2011-2012
15 ára og eldri 75.000.-
13 - 14 ára 65.000.-
9 - 12 ára 45.000.-
6 - 8 ára 33.000.-
5 ára 22.000.-
Nánari upplýsingar veita:
ÞÓR BJÖRNSSON, íþróttastjóri 533 5600, toti@fram.is
DAÐI GUÐMUNDSSON, íþróttafulltrúi í Grafarholti 587-8800, dadi@fram.is
HELENA JÓNSDÓTTIR, gjaldkeri skíðadeildar S. 822-7506, jona.h.jonsdottir@landsbanki.is


« Til baka
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l