Content


Iðkendaskráning


Fram hefur tekið í notkun nýtt skráningar- og greiðslukerfi á netinu. Ekki verða lengur sendir út greiðsluseðlar. Þeir sem hafa ekki þegar gengið frá greiðslu æfingagjalda 2012 eru vinsamlegast beðnir um að ganga frá greiðslu á netinu.
Eins og áður verður hægt að greiða með kreditkorti.  Hægt verður að skipta gjaldinu í allt að 6 greiðslur. Einnig geta þeir sem eru með lögheimili í Reykjavík áfram greitt með frístundakorti Reykjavíkur. Þeir sem vilja greiða með peningum eru beðnir um að hafa samband við skrifstofur Fram í Safamýri eða Grafarholti.
Veittur er systkinaafsláttur, þannig að elsta barn greiðir fullt gjald en yngra fær 20% afslátt.
Hægt er að sækja um æfingastyrk FRAM sem er endurgreiðsla til þeirra iðkenda sem stunda fleiri en eina íþróttagrein yfir árið. Sjá upplýsingar um æfingastyrk á heimasíðu Fram.

Smelltu hér til að ganga frá skráningu/greiðslu eða uppfæra upplýsingar

Samkvæmt reglum knattspyrnudeildar Fram er börnum með ógreidd æfingagjöld ekki heimilt að taka þátt í mótum.

Aldur/Flokkur Árgjald 2012 Vor og Sumargjald 2012 Vorgjald 2012 Sumargjald 2012 Haust 2012
3. flokkur f. 96 og 97 59.000.- 44.000.-  21.000.- 28.000.- 15.000.-
4. flokkur f. 98 og 99 59.000.- 44.000.- 21.000.- 28.000.- 15.000.-
5. flokkur f. 00 og 01 53.000.- 40.000.- 20.000.- 25.000.- 13.000.-
6. flokkur f. 02 og 03 48.000.- 35.000.- 18.000.- 22.000.- 13.000.-
7. flokkur f. 04 og 05 42.000.- 30.000.- 15.000.- 20.000.- 12.000.-
8. flokkur f. 06 > 25.000.- 20.000.- 12.500.- 12.500.- 5.000.-
 
Nánari upplýsingar veita:
Þór Björnsson, íþróttastjóri 533 5600, toti@fram.is
Daði Guðmundsson, íþróttafulltrúi í Grafarholti 587-8800, dadi@fram.is 
Hermann Jónsson gjaldkeri knattspyrnudeildar S. 618-0090, hermann_jonsson@live.com


« Til baka
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l