Content

30.10.2012

Jóna Ólafs framlengir við FRAM

Jóna Ólafsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við FRAM. Jóna hefur verið  mikilvægur hluti af meistaraflokkinum frá því hann var endurvakinn árið 2010.  Jóna sem spilaði mjög vel í sumar og átti stóran þátt í að liðið komst í umspilsleikina um sæti PEPSI deild kvenna var nú á dögunum kosin besti leikmaður meistaraflokks kvenna fyrir sumarið 2012. Jóna hefur spilað 43 leiki fyrir félagið í deild og bikar og skorað fimm mörk.Knattspyrnudeild FRAM lýsir yfir mikilli ánægju með áframhaldandi samstarf og væntir mikils af Jónu í framtíðinni.


« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l