Content

28.10.2012

Haukur Baldvinsson gengur í raðir FRAM

Knattspyrnudeild Fram gekk í dag frá samningi við Hauk Baldvinsson. Haukur kemur til okkar Framara frá Breiðabliki þar sem hann var m.a. Íslandsmeistari árið 2010. Haukur er snarpur og leikinn leikmaður og frábær viðbót við þann leikmannahóp sem við Framara höfum fyrir.

Við bjóðum Hauk velkominn í Fram og vonumst til að sjá hann sýna sínar bestu hliðar í sumar. 

Á meðfylgjandi mynd sem tekin var við undirskrift samningsins eru: Hrannar M. Hallkelsson, Helgi Sigurðsson, Haukur Baldvinsson og Þorvaldur Örlygsson.

Knattspyrnudeild FRAM « Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l