Content

26.10.2012

Viktor Bjarki til liðs við FRAM

Nýr leikmaður til liðs við Fram.

 

Í dag var gengið frá tveggja ára samningi milli Viktors Bjarka og Knattspyrnudeildar Fram. Viktor Bjarki er gríðarlega leikreyndur leikmaður en hann hefur spilað yfir 155 leiki deild og bikar og skorað 30 mörk.

 

Þorvaldur þjálfari er ánægður með nýjasta meðliminn "hann er gæðaleikmaður sem mun koma með aukna reynslu inn í leikmannahópinn, reynslu sem hefur vantað." Viktor Bjarki er spenntur fyrir þessum vistaskiptum "ég get eiginlega ekki beiðið og hlakka til að takast á við þá áskorun að spila fyrir Fram."

Knattspyrnudeild Fram býður Viktor Bjarka hjartanlega velkominn í félagið og væntir mikils af honum í framtíðinni.

Knattspyrnudeild FRAM« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l