Content

26.10.2012

Handboltaskóli FRAM

Handboltaskóli FRAM og Einars Jónsonar

Handboltaskóli FRAM og Einars verður starfsræktur í  Safamýri  og Grafarholti  frá  5. nóv. –  1. des.

Frá kl. 06:30 – 07:30 á mánu- og miðvikudagsmorgnum fyrir  11-13 ára (1999-2001) Ingunnarskóla  Athugið !   Þetta námskeið er eingöngu f. stúlkur.

Frá kl.06:30 – 07:30 á þriðju- og fimmtudagsmorgnum fyrir 14-16 ára (1996-1998) FRAMhúsi 
Athugið  !  Þetta námskeið er eingöngu f. drengir.

Verð á námskeið:  kr.  10.500.-

Hugmyndin er svo að snú þessu ferli við eftir áramótin og bjóða upp á námskeið f.  drengi  í Grafarholti  og stúlkur í Safamýri .

Þjálfarar  á námskeiðinu  verða þeir Einar Jónsson þjálfari  mfl.karla , Magnús Jónsson þjálfari FRAM og þjálfari u-19 ára landsliðs Íslands og Haraldur Þorvarðarsson yfirþjálfari FRAM.  Gestir úr mfl. kíkja í heimsókn. ofl.

Meðal þess sem farið verður yfir í skólanum er  tækniæfingar og sóknarleikur, fótvinna og varnarleikur  og  hugsunarhátt afreksmannsins.  Endað verður á æfingahelgi  1. des.  þar sem verða tvær æfingar og fyrirlestur  á milli.  

Boðið verður upp á léttan morgunmat eftir æfingar.

Skráning fer fram á https://fram.felog.is/      skráningarkerfi FRAM NÓRI

Þeir sem vilja greiða með því að leggja inn þurfa að senda kvittun á toti@fram.is  og greiða inn á
reikn. Handknattleiksdeildar FRAM kt. 520684-0189,  reikn. 0114-26-8305.  Muna að setja nafn/kt. barns sem skýringu.

Allar nánari upplýsingar eru í síma
533-5600 í Íþróttahúsi Fram 
toti@fram.is 

 

Með íþróttakveðju

Handknattleiksdeild FRAM« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l