Content

25.10.2012

Auka Aðalfundur Knattspyrnudeildar FRAM

Þar sem formgalli var á boðun auka aðalfundar knattspyrnudeildar Fram 18. október síðastliðin,  hefur aðalstjórn FRAM ákveðið að endurtaka fundinn og boða nýjan fund.  Vegna tæknilegra vandræða með heimasíðu FRAM birtist auglýsing um fundinn ekki á heimasíðunni en auglýsingar voru hengdar upp í húsum FRAM.   Biðjumst við afsökunar á þessum mistökum.

AUKA AÐALFUNDUR

 

AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR FRAM VERÐUR HALDINN  Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM FIMMTUDAGINN 1. NÓV.  KL. 17:00

 

Dagskrá:

-          Kosin stjórn knattspyrnudeildar FRAM

 

                                                Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins FRAM


« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l