Content

23.10.2012

Sam Tillen í FH

Í gær var gengið frá sölu á Sam Tillen til FH. Sam kom til Fram árið 2008 og varð strax mikilvægur leikmaður liðsins, hann hefur skilað góðu verki fyrir félagið og fyrir það er félagið og stuðningsmenn honum þakklátt. Við vonum að sjálfsögðu að Sam vegni vel á nýjum slóðum um leið og við viljum nota tækifærið og þakka honum fyrir tímann hjá Fram.

f.h. stjórnar Knattspyrnudeildar Fram
Hrannar M. Hallkelsson
Formaður« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l