Content

22.10.2012

6. drengir frá FRAM í landsliðum Íslands í handbolta.

Nú um mánaðarmótin koma landslið Íslands í handbolta saman og taka þátt í hinum ýmsu verkefnum
 eða bara til æfinga. 

Við FRAMarar erum auðvitað stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum liðum og að þessu sinni eigum við
6 drengi í yngri landsliðum Íslands.

 

Þeir sem eru valdir að þessu sinni eru:

 

U-16 ára landslið karla

 

Valinn hefur verið landsliðshópur 16 ára landsliðs karla en liðið mun taka þátt í 4 liða æfingamóti í Frakklandi dagana 31. okt – 4. nóv. 2012  ásamt Norðmönnum, Ungverjum og Frökkum.

 

Arnar Freyr Arnarson                                    Fram

Ragnar Þór Kjartansson                                Fram

 

U-19 ára landslið karla

 

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-19 ára landslið karla.

Liðið tekur þátt í æfingamóti í París dagana 2. – 4.nóvember ásamt Þýskalandi, Frakklandi og Póllandi.

 

Sigurður Þorsteinsson                                     Fram

Stefán Darri Þórsson                                         Fram

 

 

U-21 ára landslið karla

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-21 árs landslið karla. Hópurinn  mun æfa saman dagana 31.október – 4.nóvember.

Garðar Sigurjónsson                                          Fram

Ólafur J Magnússon                                            Fram

 

 

Til hamingju drengir og gangi ykkur vel« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l