Content

19.10.2012

Ný stjórn Knattspyrnudeildar FRAM tekin til starfa

Ný stjórn Knattspyrnudeildar var kosin á aukaaðalfundi Knattspyrnudeildar sem fram fór í gær.

Nýu stjórnina skipa eftirfarandi aðilar:

Hrannar Hallkelsson formaður

Brynjar Jóhannesson

Elín Þóra Böðvarsdóttir

Júlíus Guðmundsson

Lúðvík Þorgeirsson

Sverrir Einarsson

Þórður Kristleifsson

Í þessari stjórn liggur mikil reynsla sem á eftir að nýtast deildinni vel í komandi verkefnum.« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l