Content

6.9.2012

Firmamót Egils Gull og Vegamóta

Firmamót Egils Gull og Vegamóta

 

 

Firmamót Egils Gull og Vegamóta fer fram laugardaginn 15. september kl. 13:00 á nýja Framvellinum í Úlfarsárdal.

 

6 leikmenn eru inn á  ( 5 + markmaður), spilað er á ¼ af stórum velli og leiktími er 2x8 mín.

 

Vegleg verðlaun í boði en þrjú efstu liðin fá vinning frá Egils og sigurliðið fær að auki gjafabréf að verðmæti 50.000 kr. frá Vegamótum.

 

Verð 12.500 kr. á lið

Skráning og frekari upplýsingar hjá Steinari í síma 847-3108 eða sth143@hi.is« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l