Content

17.8.2012

FRAM á 3 leikmenn sem valdir hafa verið á úrtökumót KSÍ á Laugarvatni

Núna um helga fer fram úrtökumót KSÍ fyrir leikmenn fædda  1997. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 leikmenn í þessu úrtökuhópi og verður spenndi fyrir drengina að taka þátt í þessum æfingum um helgina.

Þeir eru:

Andri Þór Sólbergsson
Johan Sebastian Salinas
Arnór D. Aðalsteinsson

Gangi ykkur vel drengir.« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l