Content

20.6.2012

Allt komið á fullt í fótboltanum og yngstu flokkarnir að standa sig vel.

Nú eru stóru mótin í fótboltanum að byrja, Norðurálsmótið í 7. fl. ka fór fram um helgina og stóðu strákarnir okkar sig vel fengu meðal annars viðkenningu fyrir heiðarlega framkomu og háttvísi á vellinum. Ekki ónýtt að fá slíka viðkenningu á jafn stóru móti.  Frábært strákar.


Stelpurnar okkar í 5. fl.kvenna léku á pæjumótinu í Eyjum um helgina og gekk mótið vel og stelpunar stóðu sig vel.  Allir komu hressir og kátir heim eftir skemmtilegt mót í eyjum. fullt af flottum myndum af stelpunum á þessari slóð http://paejumot.ibv.is/myndir/myndir/id/87

Strákarnir okkar í 6. fl. ka. eru þessa dagana að leika á Íslandsmótinu í fótbolta  "Pollamóti KSÍ " og í gær lék hluti þeir á Framvelli í Safamýri. Strákarnir léku vel og A og B lið FRAM töpuðu ekki leik en A liðið komst áfram í úrslit en B liðið okkar datt út á markamun.  Fleiri lið munu svo leika í dag.

A lið FRAM sigraði alla sína leiki í  gær.

ÁFRAM FRAM


« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l