Content

19.6.2012

Frábær árangur hjá Skíðadeild Fram á uppskeruhátíð SKRR sem haldið var á dögunum.

Skíðadeild Fram fékk Reykjavíkurmeistar í 9-12 ára flokki, og Faxaflóameistara í 13-14 ára flokki

  

Högni Hjálmtýr Kristjánsson var í 3 sæti í flokki 17-19 ára,

Jón Gunnar Guðmundsson varð Faxaflóameistari í flokki 13-14 ára en þar var farið eftir Bikarstigum, það var enginn  valinn Reykjavíkurmeistari   þar sem ekki tókst að halda Reykjavíkurmót fyrir 13-14 ára og 17-19 ára.

 

Hjálmdís Rún  Níelsdóttir í flokki 10 ára varð Reykjavíkurmeistari í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni og hún varð einnig Faxaflóameistari í svigi og stórsvigi,  hún fór heim með fullt fang af bikurum 5 talsins.

 

 Jóni Gunnari og Hjálmdísi Rún  með verðlaunin sín á hátiðinn

Mynd Níels Þór Ólafsson

 

Til hamingju með þetta Jón og Hjálmdís.« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l