Content

26.4.2012

Ágætur árangur á Andrésar Andrarleikunum á Akureyri

Þá eru Andrésar Andar leikunum lokið.  Það var gott veður allan tímann dálítil snjókoma einn daginn en annars fínt veður en  kalt.

 

Skíðadeild Fram sendi 4 keppendur að þessu sinni og gekk þeim ágætlega.

 

Helstu úrslit voru þessi.

 

Í flokki 7 ára í stórsvigi kepptu Kári Kristjánsson og endaði hann í 4 sæti, og Guðbjörg Eva Guðmundsdóttir og endaði hún í 13 sæti.

 

Í flokki 10 ára keppti  Hjálmdís Rún Níelsdóttir hún endaði hún í 14 sæti í stórsvigi og í svigi endaði hún í 8 sæti.

 

Í flokki 13 ára keppti Jón Gunnar Guðmundsson hann endaði í 3 sæti í stórsvigi og í svigi í 2 sæti.

 

Kveðja

Helena Jónsdóttir« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l