Content

16.4.2012

Hjálmdís sigraði í svigi og stórsvigi á Reykjavíkurmótinu um helgina

Um helgina  voru haldin Reykjavíkurmót í Skálafelli og Bláfjöllum . Á laugard. héldu KR ingar mót í stórsvigi  í Skálafelli og í 10 ára flokki sigraði Hjálmdísi Rún Níelsdóttir FRAM  og stelpna hélt uppteknum hætti á sunnudag í Bláfjöllum þegar hún sigraðið örugglega í flokki 10 ára í svig  en mótið var haldið á vegum ÍR.  

Frábær árangur hjá Hjálmdísi  og óskum við henni til lukkum með titlana tvo. Reykjavíkurmeistari í svigi og stórsvigi í flokki 10 ára.

Skíðadeild FRAM

Framundan eru svo Andresar  Andarleikarnir á Akureyri  og verður spennandi að fylgjast með okkar fólki á leikunum.

Áfram FRAM« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l