Content

10.4.2012

Skíðamót helgina f. páska

Um síðustu helgi héldu Ármenningar Vodafone leikana á laugardaginn fyrir alla krakka og tókst það mjög vel, þar var keppt í leikjabraut og samhliðasvigi og svo var tímatökubraut fyrir alla jafnt krakka sem fullorðna.

Á sunnudaginn héldu Vikingarnir Víkingsleikana fyrir krakka 8 ára og yngri með tímatöku og þar var Fram með 1 keppenda Guðbjörgu Evu Guðmundsdóttur, allir krakkarnir fengu svo verðlaun eftir leikana.   Guðbjörg Eva var með besta tímann í sínum aldursflokki sem er 7 ára.

 

Kær kveðja

Helena Jónsdóttir

 « Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l