Content

25.3.2012

Jón Gunnar sigraði í svigi og stórsvigi á unglingalandsmóti Íslands

Unglingalandsmótið  á skíðum fer nú fram á  Ísafirði og hefur veðrið leikið við keppendur.  Glampandi sól, hægur vindur og færið eins og það gerist best, að sögn mótshaldara.

Okkar maður Jón Gunnar Guðmundsson FRAM/Reykjavík hefur aldeilis gert það gott á mótinu  og sigrað í bæði svigi og stórsvigi í sínum aldurflokki en það er flokkur drengja  fæddir 1998. Jón sem hefur staðið sig vel að undanförnu virðist finna sig vel í blíðunni f. vestan og lýkur keppni í dag þegar keppt verður í samhliðasvigi.

Sigurvegarar         

Stórsvig:

Drengir 1998: Jón Gunnar Guðmundsson, FRAM Reykjavík

Svig:
Drengir 1998: Jón Gunnar Guðmundsson, FRAM Reykjavík

Til hamingju  Jón Gunnar« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l