Content

13.3.2012

Bikarmót í Oddskarði um liðna helgi

Um helgina var haldið bikarmót í Oddsskarði í flokki 13-14 ára.


Á laugardaginn var keppt í stórsvigi og þar keppti Jón Gunnar, hann datt í fyrri ferðinni og í seinni feðinni var hann með annan besta tímann í flokki 13 ára.

Í 13 ára flokki varð Björn Ásgeir Guðmundsson  í 1.sæti, Ásbjörn Eðvaldsson varð í 2.sæti, Bjarki Guðjónsson varð í 3.sæti.

Í 14 ára flokki varð Arnar Ingi Kristgeirsson í  1.sæti, Eggert Ólafsson varð í 2.sæti, Arnar Birkir Dansson varð í 3.sæti.

Á sunnudeginum átti að keppa í svigi en því var frestað vegna


« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l