Content

30.1.2012

FRAMarar stóðu sig vel á bikarmóti TKÍ

Helgina 21-22 janúar sl. fór fram II bikarmót TKÍ í íþróttahúsinu við Gerðuberg í Breiðholti. Taekwondodeild Fram mætti að sjálfssögðu með fjölskipað lið og var árangurinn frábær.

Alls unnu Framarar til 7 gullverðlauna, 6 silfurverðlauna og 4. bronsverðlauna. Stjórn Taekwondo-deildarinnarinnar og þjálfarar vilja óska sínum nemendum innilega til hamingju með frábæran árangur.

 

 

Kveðja,

Hlynur Örn G.« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l