Content

27.8.2011

Taekwondo æfingar að hefjast!


Kæru Taekwondo iðkendur.

Nú hefjast æfingarnar loksins eftir langt sumarfrí.
Við byrjum fimmtudaginn 1. september kl. 19:15 í Ingunnarskóla.

Við hlökkum til þess að sjá ykkur öll aftur, og takið endilega einhverja
vini með og leyfið þeim að prófa.
Skoðið æfingatöflun hér á síðunni og leggið hana á minnið.

Fyrir hönd stjórnar og þjálfara,
Ragnheiður Valgerður
gjaldkeri
« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l