Content

9.6.2011

Nýtt skráningar- og greiðslukerfi

Fram hefur tekið í notkun nýtt skráningar- og greiðslukerfi á netinu.  Forráðamenn geta nú skráð börn sín og gengið frá greiðslu æfingagjalda á einfaldan og þægilegan hátt.

Skráning í sumarskóla Fram hefur farið fram í þessu nýja kerfi og knattspyrnudeild Fram hefur nú einnig tekið það í notkun.  Aðrar deildir félagsins munu síðan fylgja í kjölfarið á næstunni.

Þeir sem hafa ekki þegar gengið frá greiðslu æfingagjalda knattspyrnudeildar 2011 eru vinsamlegast beðnir um að ganga frá greiðslu á netinu.  Samkvæmt reglum knattspyrnudeildar Fram er börnum með ógreidd æfingagjöld ekki heimilt að taka þátt í mótum.

Smelltu hér til að ganga frá skráningu/greiðslu eða uppfæra upplýsingar

Nánari upplýsingar veita:
Þór Björnsson, íþróttastjóri 533-5600, toti@fram.is
Daði Guðmundsson, íþróttafulltrúi í Grafarholti 587-8800, dadi@fram.is« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l