Content

8.2.2011

Vilhjálmur Guðmundsson hjá Taekwondodeild FRAM vann um helgina til gullverðlauna á móti í Svíþjóð

Vilhjálmur Guðmundsson hjá Taekwondodeild FRAM vann um helgina til gullverðlauna á feikna sterku  A - móti í evrópsku mótaröðinni í -68 kg. Mótið var haldið í Svíþjóð og voru yfir 1000 keppendur skráðir til leiks, frá 45 þjóðlöndum, og í ýmsum þyngdarflokkum. Vilhjálmur hafði mikla yfirburði í sínum þyngdarflokki og vann t.a.m. úrslitabardagann 17 - 4, en þá stoppaði bardagstjóri bardagann, áður en að keppnistíminnn var útrunninn. Ástæðan var einföld. Yfirburðir Vilhjálms voru svo mikilir yfir andstæðing sínum að bardaginn var stöðvaður og Vilhjálmur lýstur sigurvegari. Skorri Júlíusson keppti einnig fyrir höld Taekwondodeildar Fram, í -74 kg,  en féll úr leik.

Þjálfarar Taekwondodeildar FRAM eru hæstánægðir með með nýfenginn árangur.« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l