Content

6.9.2009

Æfingar í Taekwondo að hefjast.

 

Æfingar hjá Taekwondo deild Fram eru hafnar! Ef þú vilt góða hreyfingu, aukið þrek og liðleika þá er Taekwondo þín íþrótt.  Taekwondo er bardagaíþrótt þar sem nákvæmni og hraði koma saman, kíktu á næstu æfingu.  


Tímar í Ingunnarskóla

 

Mánud.      kl. 19:00-20:00

fimmtud.   kl. 18:30-20:00

laugard.     kl. 13:00-14:00

Allir velkomnir.
Nánari upplýsingar hjá þjálfurum.« Til baka | Senda á Facebook
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l