Knattspyrnufélagið FRAM hefur opnað skrifstofu á framtíðar íþróttasvæði FRAM í Úlfarsárdal. Skrifstofan er til húsa í nýju félagsheimil FRAM að Úlfarsbraut 126.
Daði Guðmundsson íþróttafulltrúi FRAM í Grafarhotli og Úlfarsárdal mun sinna öllu íþróttastarfi FRAM í hverfinu.
Skrifstofa FRAM er opin alla daga vikunar frá kl. 09:00-16:00
Síminn á skrifstofu er 587-8800, eins er hægt að ná í Daða í gegnum tölvupóst
dadi@fram.is.
Knattspyrnufélagið FRAM