Content


100 ára merki FRAM
Búið er að hanna nýtt afmælismerki FRAM vegna 100 ára afmælis FRAM í ár.  Merkið hannaði Ragnar Helgi Ólafsson og er ætlunin að nota þetta merki á afmælisárinu.  Merkið var formlega kynnt á þorrablóti FRAM 19. janúar síðast liðinn og mæltist vel fyrir. Það er von félagsins að merkið verði notað sem mest á afmælisárinu.

Hægt er að nálgast eintak af merkinu á PDF formi með því að smella hérna.

Eins er hægt að hafa samband við skrifstofu FRAM í síma 533-5600.

Aðalstjórn FRAM« Til baka
 • Landsbanki
 • Errea
 • Sjóva
 • Sjóvá
 • Errea
 • Sportis
 • Bootcamp
 • N1
 • Coke
 • Bílaleiga Akureyrar
 • Errea
 • Nóatún

Leitarv�l